mig langar að gera mynd sem á að vera sambland af teiknimynd og leikinni mynd (ekki hugsa um waking life). Ég ætla að breyta video upptökum í vectora (flash) og setja inn í snilldar teiknimyndaforrit sem ég á sem heitir toon boom studio, og þar ætla ég að bæta inn í allri sviðsmynd og dóti… nota ljósmyndir að mestu í það, sem ég breyti í vectora.
spurningin er:
veit einhver hvar maður nær í forrit til að breyta video fæl í flash fæl?

kærar þakkir

eyvi<br><br>——
<b>Veftímaritið Ónan</b>
<a href="http://www.onanis.tk">http://www.onanis.tk</a>
<a href=“mailto:eyvindur@onanis.tk”>eyvindur@onanis.tk</a
We're chained to the world and we all gotta pull!