Viltu vinna mínútu er mínútumynd sem ég gerið í kvikmynda skóla íslands.

Verkefnið var fyrsta verkefnið sem ég gerði í skólanum og áttum við að gera stuttmynd í skólanum sem mátti einungis vera ein mínúta.
Og fékk ég hugmyndina strax og verkefnið var gefið okkur.

Myndin tók ég upp í grunnskóla í kópavogi, og leikarar eru nú bara vinir mínir.
Gékk nú frekar brösulega að taka þetta upp, óvanur maður og svoleiðis, handritið frekar þunnt og lét ég þá bara rausa um þetta málefni nógu lengi, þó svo að það var stumt sem ég vildi að þeir segðu sérstaklega eins og með kretitlista og því um líkt. Þess vegna var frekar erfitt að klippa þetta saman, en það tókst svona sæmilega.

Hérna er myndin:

<object width=“425” height=“350”><param name=“movie” value="http://www.youtube.com/v/-uhwJmPSHY8“></param><param name=”wmode“ value=”transparent“></param><embed src=”http://www.youtube.com/v/-uhwJmPSHY8“ type=”application/x-shockwave-flash“ wmode=”transparent“ width=”425“ height=”350"></embed></object>


ef þetta virkar ekki þá er linkurinn hér:

http://www.youtube.com/watch?v=-uhwJmPSHY8

Endilega gefið ykkur tíma í að horfa á hana, hún er nú bara ein mínúta.. :P