Hver er þessi drengur?
Tók leikmenn Liverpool hreinlega í kennslustund í fyrradag.
Tækling Ashley Cole á Alan Hutton leikmanni Tottenham. Cole sýndi einnig dómara leiksins, Mike Riley, óvirðingu í kjölfarið. Þrátt fyrir allt fékk hann aðeins áminningu sem er stórskrýtið.