Ég hata þetta lið sennilega mest af öllum, en því er ekki að neita að þeim hefur gengið ágætlega uppá síðkastið.
Sir Alex, hefur gefið til kynna að hann muni hætta eftir þarnæsta tímabil. Þá verður úrslitaleikur Champions League leikinn á Ibrox í Skotlandi og vill Fergie að sínir menn komist þangað og það yrði hans hinsti leikur sem Framkvæmdarstjóri, og það í heimalandi sínu. Hann mun þó fá stöðu í stjórn Man U og verða innan handar fyrir þáverandi framkvæmdarstjóra.