Enska deildin Sir Alex, hefur gefið til kynna að hann muni hætta eftir þarnæsta tímabil. Þá verður úrslitaleikur Champions League leikinn á Ibrox í Skotlandi og vill Fergie að sínir menn komist þangað og það yrði hans hinsti leikur sem Framkvæmdarstjóri, og það í heimalandi sínu. Hann mun þó fá stöðu í stjórn Man U og verða innan handar fyrir þáverandi framkvæmdarstjóra.