Jæja, þá ætla ég að koma þessu móti á því ég hef séð að það er MIKILL áhugi fyrir svona dæmi. Ég held að Akureyri sé besti staðurinn til að halda svona mót, við höfum gott hús til að fá næsta sumar því það er ekkert í notkum og hentar mjög vel í svona dæmi. Það myndast alltaf góð stemning á Akureyri því það er oftast e-ð að gerast hérna um helgar.

En ég þarf hjálp þannig að mig vantar aðstoðarmann sem er til í að hjálpa mikið og vera mín hægri hönd. Og síðan er öll hjálp velkomin.

Fótboltamót Spjallarans 2006

Staður: Boginn, Akureyri

Tímasetning: ??/??/????

Kostar: ????? p/lið

Liðin: 7 spila og 4 á bekknum.

Reglur: 12mín leikir og síðan er farið eftir alþjóðareglum FIFA. Síðan ákveðum við hvað margir verða í hverjum riðli eftir því hvað margir munu koma á mótið og síðan komast 2 lið uppúr hverjum riðli og keppa í útsláttarkeppni.

Sponsörar: The search has began! (Hef heyrt að Vodafone sé á lausu )

Lokahóf: Já, hef spáð í að hafa smá dansiball.

Þeir sem hafa áhuga á að hjálpa mér á þessu öllu sendið mér mail á arni@manutd.is.

P.S Admins megið endilega gera þennan þráð sticky og setja inn könnun með Já/Nei :)
ultra ekki bara uppþvottalögur