Svo gæti verið að Eiður Smári Guðjónssen sé á leiðinni frá Chelsea. Það er sagt að Bolton sem var um daginn að komast upp í efstu deild vilji ólmir fá Eið Smára til baka. En þeir þyrftu þá að borga þó nokkuð meira fyrir hann en þeir seldi hann á. Það er talað um að þeir eigi eftir að bjóða u.þ.b. 6 milljónir punda upp í hann.

Síðan má geta þess að það gæti líka farið þannig að Dwight Yorke fari til Newcastle í sumar í skiptum fyrir Kieron Dyer en Manchester vilja ólmir fá kauða. En þeir þyrftu nú sennilega að borga eitthvað þarna á milli.