Manchester tapaði í dag fyrir West Ham 0-1 á heimavelli og eru því komnir 11 stigum á eftir Liverpool sem hafa nú 6 stiga forskot á Arsenal eftir léttann sigur á Middlesboro…..
Mig langar að vita hvað Man utd eru að spá? þeim gengur alls ekki vel í deildinna og skil ekki hvers þeir stilla ekki fram sínu sterkasta liði hverjum leik , þetta eru nú atvinnumenn sem fá borgað fyrir þetta og ég man ekki betur en að það virkað mjög vel þegar við unnum þrennuna . Þá var ekki komin þessi heimskulega hugmynd að stæðstu liðin þurfi alltaf að vera að hvíla beztu leikmennina og ég held að þeir hafi staðist álagið bara vel .

Kosturinn við það ná ekki titlinum þetta árið er að þá er ekki jafn mikil pressa á arftaka fergie að hirða titilinn á fyrsta tímabili sínu heldur munu allir skilja að það þurfi einhverja uppbyggingu áður en titill verður raunhæf krafa …..


En held samt að united muni eiga ágætis möguleika á CL vegna þeir eru að verða búnir að klúðra deildinni þá geta beint öllum sínum kröftum að CL………

buzze