Ferguson niðurlægjir deildarbikarkeppnina Roy Carrol, Luke Chadwick og Phil Neville voru settir í byrjunarliðið í leik gegn Arsenal í deildarbikarkeppninni í kvöld sem Alex Ferguson var ákafur á að vinna. United liðið var annrs bara skipað leikmönnum sem ekki léku voru í liðinu gegn Liverpool í gær en það voru svipaðar aðstæður fyrir Arsenal því þeir kepptu við Charlton í úrvalsdeildinni í gær. Bæði Ferguson og framkvæmdastjóri Arsenal Arsene Wenger hafa verið ákærðir fyrir að niðurlægja keppnina með því að láta óreyndari leikmenn spila og geyma bestu leikmennina í ár. En Ferguson sagði: “Við tökum hana alvarlega, við reynum alltaf að vinna. Á síðasta ári kepptumvið á móti Sunderland og spilaðum frábæan fótbolta með öllum ungu leikmönnunum. Það var frábær framkvæmd og mun verða sú sama í þetta sinn. Við munum fara til Arsenal og þar verður erfiður leikur og verður einnig mjög góð reynsla fyrir ungu leikmennina”, sagði hann Century Radio. ásamt Carrol, Neville og Chadwick mun United spila með Bojan Djordic, Michael Clegg, Michael Stewart, Ronny Wallwork og Danny Webber.