Nú hefur Liverpool keypt Tjekkneska sóknarmannin Milan Baros og í framhaldi af því hafa sprottið upp sögusagnir þess efnis að Robbie Fowler sé á förum til Chelsea. Claudio Ranieri er talinn vera að undirbúa allt að 12M punda boð í þennan ofmetna framherja, og eftir ruglið á Fowler síðustu misseri tel ég líklegt að hann fari.
Einnig er sagt að Bobby Robson, stjóri Newcastle, sé að undirbúa tilboð í konung meiðslana, Jamie Redknapp.Ég vona að það sé bara rugl því NUFC hafa ekkert að gera við fleiri menn á sjúkralistanum þegar líða fer á tímabilið.