Hammers, Blues, Reds,  Magpies, Gunners. The Hammers bíða nú spenntir eftir niðurstöðum lækna um ástand David James, en hann meiddist eftir að hann og Keown (Arsena) lentu illa saman í leiknum gegn Hollendingum. Talið er að þeir verði báðir frá vegna meiðsla næstu mánuðina.

Chelsea eru nú að kaupa Marco Lanna frá Real Zaragoza og ítir það undir þær fréttir að Marcel Desailly sé á förum frá þeim.

Aston Villa eru að reyna að landa króatíska landsliðsmanninum, Bosko Balaban, fyrir 6 million pund frá Dinamo Zagreb. En leikmanninum hefur verið neitað vinnuleyfi, Villa afríaði dómnum og eru nú nokkuð bjartsínir á að fá leyfið.

John Arne Riise, Liverpool, hefur rekið umboðsmannin/mömmu sina vegna þess að honum var strítt svo mikið af félögum sínum.

Að lokum er það að frétta úr herbúðum Newcastle, að Carl Cort meiddist á ökkla á æfingu á fimmtudaginn og mun ekki spila á næstunni. En Shearer er allur að koma til og mun líklegast spila á móti Troyes í Intertoto keppnini þann 21 águst næstkomandi.