Ég hef tekið eftir því að Inter þetta “fyrrverandi” (að mínu mati)
stórveldi sé eiginlega fallið. um daginn töpuðu þeir 6-0 fyrir Milan á San Siro. Þeir eru ekki að standa sig vel í deildinni, duttu út úr Evrópukeppni meistaraliða í undankeppninni. Ronaldo er búinn að vera (mér finnst það gott því ég hata hann hálvita). Christian Vieri er búinn að vera meiddur meirihluta af tímabilinu og ef hann er ekki meiddur þá er hann búinn að vera lélegur. Þetta eru mikil vonbrigði fyrir ítölsku deildina ef þetta eitt frægasta lið ítalíu fer að vera neðarlega í deildinni.
Sjálfur er ég Juventus maður,,,en ég á Inter búning og ég vil bara eiga búninga með frægum liðum. t.d ég vil ekkert með Bari búninginn hafa. Ég vona að Inter rífi sig upp og fara að blanda sér í toppbaráttuna. :)