Hér er sérstakt myndband fyrir jólin, þar sem ég flyt klassíska jólalagið "Ó helga nótt" (höfundar: Adolphe Charles Adam, Placide Cappeau, Sigurdur Björnsson) og líka frumsamið jólalag sem heitir "Jól allra manna á jörð". Upptaka frá árinu 2022. Gleðileg jól!