Var að fá litla læðu, hún er 9 vikna og alveg svört eins og sést. Reyndar ekki komin með nafn ennþá, en það er verið að reyna finna eitthvað flott.Kolféll alveg strax fyrir henni, en ég fékk hana i gær ;D
Ég var að fá mér kettling. Hún er fædd 1. sept og er lausaleikskettlingur úr Eyjafjarðarsveit. Hún gengur undir nokkrum nöfnum atm.. Nafnið sem að ég nota er Dimmalimm. Svo vilja vinkonur mínar ýmist kalla hana Dagnýju, Sykur eða jafnvel Lady Gaga…