Kisan mín. Ég var að fá mér kettling. Hún er fædd 1. sept og er lausaleikskettlingur úr Eyjafjarðarsveit. Hún gengur undir nokkrum nöfnum atm.. Nafnið sem að ég nota er Dimmalimm. Svo vilja vinkonur mínar ýmist kalla hana Dagnýju, Sykur eða jafnvel Lady Gaga…
Hún sefur alltaf í hnakkanum á mér á nóttinnu eða næstum ofan á eyranum. Mjög notalegt. En svo hættir það að vera notalegt þegar hún bítur mig í eyrað..