..
Þetta eru 4 ára læðan mín og 6 mánaða íslenski fjárhundurinn minn í sumar. Þau voru ekkert of miklir vinir þá eins og sést núna, enda átti kötturinn heimilið og var ekkert ánægð með nýja fjölskyldumeðliminn. Sérstaklega ekki þegar hann varð æstur og ætlaði að leika við hana :P