Frænka mín er með kettling í pössun, ég er ekki viss hvað hún er gömul en alvöru eigandinn hefur ekki átt hana neitt rosalega lengi.
Vesalings kettlingurinn er með drullu og ég er að pæla í hvort þetta sé eitthvað eðlilegt, hún borðar svona sérstakt kettlingaþurrfóður og drekkur bara vatn. Ég las einhverstaðar að þetta gæti bara verið stress af því að hún er nú að flytja svona mikið en ég vil nú helst að þetta fari nú að hætta þar sem ég sé um kattarsandsmálin :/
Ég elskaig