ég var að hugsa í gær (nuna hugsa allir að ég sé eithvað vangefinn) að það er dáldið gott að vera heimilisköttur.

það eru nokkrir kostir við það umfram það að vera maður.

1 maður getur sofið endalaust ! (ekki ef maður er maður)
2 maður þarf bara að mjálma hjá matardallinum þá fær maður að éta og þarf ekki að gera neitt annað !(heima þarf maður að ná í ostinn og smjörið og ristabrauðið og smurja svo og taka til eftir sig)
3 maður fer bara út og inn þegar maður vill (þarf ekkert að spurja um leifi ef maður ætlar t.d að fara að drekka eða eithvað annað)
4 maður kúkar bara í kassa og þarf ekki einu sinni að sturta niður !
5 maður þarf aldrei að fara í sturtu!
6 maður veit ekki hvað tölva er (og trúið mér maður vill ekki vita það eftir að maður hefur vitað það í smá tíma)
7 og ef maður er ekki að fíla móralinn þá getur maður bara farið af heimann (einginn lögga að leita af manni)
8 maður má bara tíða öllu sem hreifist og þarf ekkert að spurja um leifi eða hössla neitt bara vinda sér í þetta (svona eins og ríða búið bless)

þetta eru nokkrir góðir kostir og meira til ! en allavegna þá er þetta dáldið fun :D ef ég mætti velja að vera eithvað dýr á eftir svíni (svín fá 30 mínóttna fullnæingu !!!) þá myndi ég velja kött það er svona ledilífs dýr og sammt sprellifandi.

btw. ég átti 2 ketti og nuna eru þeir ekki meðal vor :( þeir voru algerar dúllur og fildu mér í skólann þegar ég var lítill og voru bara algerir snillingar :D svona litlar loðnar rúsúnubollur :D

kærli hilsen
gosli