Gleymt lykilorð
Nýskráning
Kettir

Kettir

5.912 eru með Kettir sem áhugamál
24.926 stig
809 greinar
1.538 þræðir
33 tilkynningar
12 pistlar
1.505 myndir
709 kannanir
19.445 álit
Meira

Ofurhugar

hulda hulda 1.398 stig
lakkris lakkris 1.122 stig
icecat icecat 784 stig
kisakis kisakis 488 stig
girlygirl girlygirl 338 stig
eessess eessess 230 stig
heidur2 heidur2 230 stig

Stjórnendur

Áhugamálið /kettir er vettvangur fyrir umræðu, á jákvæðu nótunum, um kattardýr. Hér er hægt að auglýsa ketti, fá ráð, monta sig, deila sögum etc.

Hér verða ekki liðnar blammeringar, níð eða særandi ummæli. Verði notandi uppvís að slíku hikum við ekki við að eyða ummælunum út og í versta falli að fá notandann bannaðann.

Umræður sem eru illa séðar eru t.d. almennt níð um ketti og ykkar persónulegu skoðanir á yfirburðum annarra dýrategunda, persónulegt níð um notendur áhugamálsins og gæludýr þeirra, ummæli um líkamsmeiðingar gagnvart köttum og fleira.

Við viljum benda á að öllum notendum huga ber að fara eftir þessum reglum og er það ekki afsökun að hafa komið beint inn af forsíðu í gegnum grein.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok