Ég er að spá….

Ég var að flytja núna fyrir stuttu. Ég bjó á efstu hæð í blokk en núna er ég kominn á neðstu. Ég er búinn að eiga kisu í 1 1/2 ár og hún hefur alltaf verið inni. En þar sem að ég er með breytar aðstæður þá getur hún farið út, og hana langar rosa mikið út..
En er ekki mikill hætta á að hún týnist bara… á ég að fara með hana nokkrum sinnum og sjá hvernig það gengur eða sleppa því alveg. Ég veit að hún myndi vera brjáluð ef ég færi með hana út og svo fengi hún ekkert að fara meira, hún er nefnilega frekja!

Kveðja Kitty