Jæja, kominn tími til að minnka aðeins við sig, allaveganna í þeim áhugamálum sem virkni mín og áhugi er minnstur. Hér með segi ég upp starfi mínu hér sem admin, sem ég tók að mér tímabundið þar sem stjórnendur vantaði hér fyrir einhverju síðan.

Þið losnið þó ekki alveg við mig, ég mun kíkja inn af og til.

Ef einhverjir hafa áhuga er um að gera að sækja um adminstöðu.

Kærar þakkir fyrir mig.


Aiwa