Þessi bíll var keyptur vestan af Ísafirði og var alveg í rusli enda búin að vera í hlöðu um nokkura ára skeið. Hann er 78´ árgerð og nú stöndum ég og vinur minn að gera þessa elsku alveg eins og hún var.
Hérna er mynd af Patrolnum mínum, hann er búinn öllum hugsanlegum búnaði nema framlás og spili. Þessi mynd er tekin á föstudeginum langa 2004 upp á Geitlandsjökli.
Grand Wagoneer árg.1991 síðasti af færibandinu og einnig sá fallegasti á landinu;).Með leðri rafmagn í sætum og rúðum algjört TRYLLITÆKI.Vél V-8 360. Verður í sumar hækkaður fyrir 44".
Þegar sjálfskiptingar fara þá er það í 90% tilfellum því að kenna að sjálfskiptivökvinn hefur hitnað of mikið. Myndin sínir hve lengi sjálfskiptivökvinn þolir að vera ákveðið heitur (uppgefið í Farenheit. Sjálfskiptir jeppar ættu svo allir að vera með stórann aukakæli og mæli.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..