Skilst að stærstu Jimny-arnir hérna séu á 35“, en þessi bíll, sem er í eigu rússa, er á 38,5” Super Swamper. Skilst reyndar að hann sé yfirleitt á 36"
Fór að inn að Skjaldbreið til að prufa Willysinn. Með í för var Grand og gamli Bronco.