Hummer Þó ég sé ekki mikið fyrir þessa ‘bömmera’, þá verð ég að segja að mér finnst þessi alveg ágætlega nettur.

Björgunarsveitin á Þorlákshöfn (hvað sem hún heitir) virðist eiga hann og var hann staðsettur í Vestmannaeyjum á landsæfingu á sjó. Mannsi tók myndina.