Land Rover þetta eru bílarnir sem björgunarsveitin mín notar þetta eru 2x 2002 model Land rover defender 38“ þarna en geta tekið allt að 42” að mig minnir eru með alveg endalaust að aukabúnaði svo sem spil drullutjakka snjóakkeri loftintak á þaki læst drif og margt fleira þeir eru báðir V8 turbo diesel og ég verð bara að segja að þetta eru alveg með bestu fjallajeppum sem ég hef a.m.k setið í