Jeppar Þetta var síðastliðin vetur í “vondu ferðinni” sem við í Jeppaklúbb Símans fórum í, við fórum nefnilega í sandkluftavatn og í orðsins fyllstu merkingu við fórum í vatnið, ef ég man rétt þá voru 3 bílar sem ekki fóru niður um ísinn mig minnir að það hafi verið 13 -15 bílar en man það ekki alveg, en allavega þá mun ég reyna að senda inn fleiri myndir úr þessari ferð á næstunni