Jeppar Tegund: Toyota Hilux
Árgerð: 1983
Vél: 8cyl 327 Chervolet (um 270 – 300 hestöfl). Er með blöndung
Flækjur (sérsmíðaðar(nýjar og pústkerfi einnig))
Skipting: Sjálfskiptur TH350 Chervolet. Upptekin.
Millikassi: Toyota Hilux
Hásingar: Framan = Toyota Hilux
Aftan = 12 bolta Chervolet með Toyota öxlum og bremsukerfi.
Drifhlutföll: 4,88:1
Driflæsingar: Framan = ólæst.
Aftan = loftlæsing.
Fjöðrun: Gormar að aftan og framan. (fóðringar úr stóra Toyota Landcruiser).
Framhásing færð fram um 5 cm. Afturhásing færð aftur um 40 cm.
Bensíntankar: 2 tankar. 180 og 120 lítrar. (rafmagnsdæla á milli.)
Kælikerfi: Ford Bronco ’74 vatnskassi með sjálskiptikæli, einnig sjálskiptikælir fyrir framan hann. (Vatnskassi nýr).
Dekk: 38" Radial.
Da DaRA