Það er nýr bókaflokkur á leiðinni frá Margit Sandemo - Tröllarúnir á góðri Íslensku. Þessi bókaflokkur er að koma út í heimalandi Margit og vonum nú að Jentas muni gefa þennan bókaflokk út líka - þótt hann muni kannski líta út eins og .. ég veit ekki hvað! Jentas mun hafa mikið að gera með Ísfólkið, Galdrameistarann, Ríkiljóssins og svo Tröllarúnir.