Sorry að ég skuli vera neikvæður en hvað er þetta með þessa könnun? Mér finnst hún ekkert koma þessu quake-áhugamáli við og finnst mér skrítið að hún skuli hafa verið látin í gegn, “hver var flottasta stelpan á skjálfta?”, tilhvers er farið á skjálftamót get ég sagt? Ég hélt til að spila quake, get alveg eins hustlað fyrir utan skjálfta. Þetta er eins og að koma með könnun á áhugamálið Landssímadeildin “Hver var á flottasta bílnum á leik ÍBV og Valur?”. Nákvæmlega kemur það ekkert áhugamálinu við.

En jæja, ég veit þetta er neikvætt, bara mig langar að segja hvað mér finnst og gá hvað öðrum finnst um þetta líka :)<br><br>- Einusinni var ég góður í fótbolta en svo varð ég feitur!