Mig langar til þess að segja mitt sjónarhorn á þessu “svindli” sem að gerðist í leik Godfathers og Leikskólabarna.
Það er hægt að ýminda sér þetta svona einvhernveginn:
Maður er í góðum fíling að spila aq leik á skjálfta (þó svo að manni sé ekki að ganga sem best) og svo allt í einu droppar leikmaður ammoi og bysunni sinni, þetta hefur maður sjaldan eða aldrei séð gert, jú því að hverskyns ammodrop hefur verið bannað á skjálfta frá ómunatíð. Mín fyrstu viðbrögð voru bara plain “hvað er nú þetta?!” þá kom uppí kollinn á manni “Ha? ammo drop, er það ekki bannað?” og sú er staðreyndin, eða var það allavegana síðast þegar ég gáði, og hvað þýðir þetta, í mínum augum var/er þetta brot á reglum, og brot á reglum geta varðað við brottrekstur af mótsstað, jafnvel bann (það vita nú allir hvað kom fyrir “grey” counter-strike liðið sem varð að yfirgefa svæðið) þannig að fyrst á litið þá fannst mér þetta alveg óafsakanlegt, og taldi þetta svindl, og svindl er alltaf svindl hversu lítið eða stórt það er, og sama hvernig leikurinn fer. Tökum dæmi, sem er að hluta sannleikur: (ég vil benda á að ég man ekki samtalið nákvæmlega, en þetta var kjarninn)
Ég spurði hvort það yrði eitthvað gert í þessu, og ég fékk svarið “nei” þá varð ég hissa “hví” spurði ég. “það var enginn spurning um úrslitin, hvort eð er” þetta fannst mér svekkjandi, því hvað ef að þetta hefði verið aim-bot mál og leikurinn hefði farið 22-2 eða eitthvað og sömu orðaskpiti hefðu orðið á, þá hefði fólki ábyggilega fundist þetta skrítið jafnvel kjaftæði, en all þetta er það sama fyrir mér.
Málið var grundað, og í ljós kom að þetta “svindl” gerði í raun engum mein, að það væri ekkert hægt að misnota þetta á neinn hátt. Þegar þessar upplýsingar voru vel melltar, og ég gerði mér grein fyrir að þetta væri ekki svindl, bara galli á serverum eða gleymska í p1mpum að lagfæra reglur eða gleymska að segja umheiminum frá þessu og playerlist skipuninni, þá var mér alveg sama um þetta mál alltsaman og gleymdi þessu bara.

Annað mál(sem fólki er gvöðvelkomið að bitchast um, hitt vildi ég gjarnan að væri látið í frðið:) það er mál um gleymsku og skort á að láta fólk vita af svona litlum sætum fítusum, svo sem endurvakningu á ammo droppi og playerlist skipun, ég tel mig vita með vissu að allir í QNI vissu af að ammo drop væri mögulegt og leyfilegt, því ég heyrði tvo QNI menn að þeir hefðu gert þetta, hvernig vissu þeir af þessu? jú líklegast vegna þess að stjórnandi serveranna er hinn margkunni JBravo hann hefur mjög líklega sagt þeim það. JBravo sagði svo seinna þegar “svindlið” kom upp að hann væri búin að laga bögginn og það væri ekkert að því að droppa ammoi þannig að hann enableaði það bara, þetta rann upp úr honum eins og að allir ættu að vita þetta. Hvað vissu margir af þessu, ég bara spyr, því ekki vissi ég af þessu og ekki neinn sem að ég þekki sem að spilaði á skjálfta, ef endurvaking ammodrops hefði verið á allra vörum þá hefðu allir verið í góðu skapi (allavegana ég)
Playerlist er óskemmtileg skipum, eins hann júlli sagði, því ér ég alveg sammála, en afhverju var hún ekki bönnuð fyrr? og afhverju var hún leyfð yfir höfuð á serverunum? eftir því sem ég best veit þá á ekki að vera mikið mál að kippa henni úr sambandi.
Svo er önnur spurning, hverjir vissu af þessari skpun? ég vissi af henni og allir í mínu liði/liðum hvernig lærði ég hana, mér var kennd hún í landsleik af QNI manni, einnig var þar staddur HeMan (blessuð sé minning hans) svo að ég ætla að gera ráð fyrir því að hann og hans lið hafi vitað af þessu, svo að þessi skipun var frekar vel þekkt, að mínu mati. Fólk virtist alveg vera sammála Júlla um að þetta væri óskemmtileg skipun, svo að ég spyr bara aftur hví var þetta ekki tekið burt strax? og afhverju var ekki látið vita fyrr/strax að fítus sem að er “bannaður” samkvæmt reglum sé mögulegur og viðsættanlegur hjá p1mpunum?

Thats my rant
GimP
A member of da mo