Ég er að spá eftir kannski 2-3 ár að fá mér Chihuahua. En málið er að ég er að fara að byrja í haust að læra að verða sýningarstjóri (svona í bíói) Þannig ég var að spá, er allt í lagi hundsins vegna að taka hann með í vinnuna og leyfa honum að vera með manni kannski heilan dag í sýningarklefa í bíói og labba alltaf í bíóið með í byrjun dags og labba svo með hann heim aftur. Er einhvað óholt fyrir Chihuahua að vera inni með manni í sýningarklefa kringum sýningarvélar og önnur sýningartæki kvikmyndahússins? Var að spá með þetta hvort að þetta sé ekki alltí lagi, hann myndi þá fá langan göngutúr í bíóið og langan heima afur, á bíl en ég myndi labba vegna hundsins. Og fyrir þá sem vita ekki hvað ég er að tala um þegar ég seigi sýningarklefi í bíói þá er sýningarklefinn í bíói þar sem að myndin kemur út um svona glugga aftast í salnum og þar inni er stór og mikill sýniningarklefi. Svo ég spyr, er þetta í lagi???????

Á ekki hund og hef aldrei átt en langar í Chihuahua.<br><br>- <font color=“#0000FF”>Cinemeccanica</font>
<a href="http://www.hugi.is/forsida/bigboxes.php?box_type=skilabodaskjodan&page=new_msg&to_user=Cinemeccanica“>Skilaboð</a> | <a href=”mailto:cinemecc@hotmail.com">cinemecc@hotmail.com</a
Cinemeccanica