Ég keypti fyrir c,a einu ári Schafer sem er hreynræktaður en það var ekki ættbók með honum. Það hefur komið í ljós að hann er með mjaðmalos á slæmu stigi. Þegar ég lét mynda hann þá sögðu dýralæknarnir að þetta væri greinigleg eitthvað arfgegnt og ekki hægt að kenna mér um. Finnst ykkur að ræktandi eigi að taka þátt í kosnaði eða endurgreiða hundinn ????????