Jæja.
Hvað hafiði að segja um Dalsmynni?
Það er búið að vera á vörum margra sérstaklega frá tíkunum í hundaræktunarfélaginu! að dalsmynni hafi engann tilveru rétt og hundarnir séum lokaðir í búrum og læti!

Ég hef núna farið þónokkuð oft þangað undanfarið (því að ég er að láta hundinn minn sæða tík sem er þarna…)
og fólkið þarna er yndislegt og á ekkert vont skilið!
ég hef farið á mörg ræktunarnámskeið og tel mig geta séð á hvolpum og hundum ef að það er eitthvað að hjá þeim og það er ekkert svoleiðis hjá þeim.Hvolparnir eru velnærðir og leiksamir og hundarnir eins og hvers manns hugljúfi.
Og konan þekkir hvern hund upp á hár og veit allt um hvert sýnir hundar fara.
Í hjarta þessarar konu ríkir mjög mikil ástríða gagnhvart hundum og ekkert annað.
Ég er mjög reið að öfundsjúkt fólk hjá hrfí geti ekki látið hana í friði og varð að láta það í ljós hérna…