Ég pantaða athyglisverða bók um blendinga sem heitir “Mutts America´s Dogs” og er eftir Brian Kilcommons og Michael Capuzzo.

Í þessari bók er meðal annars fjallað við hverju þú mátt búast þegar þú blandar ákveðnum tegundum saman þó svo að það sé tekið fram að blendingar meiri segja úr sama goti geti verið með mismunandi útlit og persónuleika.

Þær tegundir sem þeir töldu að blönduðst vel saman voru td.

Labrador/border collie
Labrador/Sheffer
Labrador/Golden Retriever
Labrador/Spaniel
Labrador/Nýfundanlands hundur
Labrador/Dobermann
Poodle/labrador
Poodle/Spa niel
Poodle/Golden Retriver
Golden Retriver/Dobermann
Siberian Husky/ Labrador eða Golden Retriver
Stóri Dani/ Sheffer
Golden Retriver/ Sheffer
Malstiff/Sheffer
Golden Retriver/Bichon Frise
Collie/Labrador
Collie/sheffer
Fox Terrier/flestar aðrar tegundir
Basset Hound/Labrador
Basset hound/Beagle
Basenji/labrador eða Golden
Basenji/Spaniel

o.s.frv.


Dæmi um þær tegundir sem þeir töldu ekki blandast vel saman

Golden Retriver/Irish Setter
Golden Retriver/Saint Bernard (viðkvæmir fyrir heilsufars vandamálum en geðgóðir hundar)
Rottweiler/Malstiff
Shar-pei/ flestar aðra tegundir nema þær sem eru þekktar fyrir að vera heilsu hraustar og hafa ekki skin vandamál
Dalmatian/ flestar aðrar tegundir
Chow Chow/Shar pei
Rotweiler/Dobermann

o.s.frv.