Komi þið sæl listafólk.

Mig langar að bera saman tvö eða þrjú bú sem ég hef farið á, ég þori nú varla ekki að segja álit mitt hérna á listanum því þá er ég eins og negri í hóp með 10. þúsund hvítingjum.

Ég hef heimsókt 4 íslensk svokölluð “hundabú” eða stór-ræktendur hérlendis. Fyrsta búið sem ég heimsókti var fyrir nokkrum árum og heitir Silfurskuggar, sem mér sýninst allir vera búnir að gleyma, Þetta bú rak ein manneskja sem heitir Marta Gylfadóttir eða réttu nafni: Marta Guðrún Gylfadóttir/Magnúsdóttir því hún er rangfeðruð og á föður í Bandaríkjunum sem heitir Magnús en feðruð á hundaræktanda á selfossi sem heitir Gylfi Sigurðson. Í þessari heimsókn minni fór ég að kíkja á nokkrar tegundir af hundum þar sem hún far með fleiri en eina, Það fyrsta sem ég sá var stór útigerði með fiskikar á hvolfi og lítið gat á kerunum sem líklega átti að skíla hundunum fyrir snjó og rigningu, Ég sá gráa hunda sem heita weimeran eða álika og sagði þessi Marta mér skemmtilega eða henni fannst það fyndið, sögu af þegar hún fór einn daginn til reykjavíkur og hafði þarna úti í þessum gerðum tík af þessari tegund með fullt af littlum hvolpum svona um 2 mánaða gamla, þegar heim átti að fara gerði stormur og hún veðurteft í bænum, engin var þar heima til að láta þessi grey inn í hús…eða skjól? þegar hún kemur til baka eru BARA 5 hvolpar af allri hrúguni dauðir, já pældu í því BARA 5, henni fannst það bara fyndið. Svo kaupi ég hund af cocker spaniel tegund af henni sem ég kemst svo að hann er með undirbit og orma, hún afhendir mér ósprautaðan óormahreynsaðan hvolp sem virðist hafa þenna tanngalla, svo 1/2 ári seinna greinist þessi hundur með flogaveiki. Svo ef talað er um sóðaskap þá var þessi kona með beljur og seldi jú mjólkina úr þeim sem við Íslendingar drukkum, skömmu síðar en ég fór í þessa heimsókn voru svo teknar af henni allar beljurnar vegna sóðaskaps, pælið í því við drukkum mjólk frá þessu sóðabýli, þetta er hægt að fá staðfest hjá ríkinu. Og aðstæða hjá blessuð dýrunum var slæm og hana geta allir séð því þessi Marta flutti út og skildi allt eftir eins og það var.

Svo á einu búi/ræktanda í mosfellsbæ eru hundarnir lokaðir inni í pínku litlum búrum, ekki einn heldur 2 í hverju búri og þeir fá aðeins að fara út til að pissa og borða. Inn í þessum búrum geta þeir varla hreyft sig. Ég vildi ekki svona hund vegna þess að þeir eru grimmir og éta allt inn í húsi og bílum.

Svo fór ég á bú á kjalarnesi sem fólk fær víst hland í hjartað að horfa á utan frá. Þar fann ég hvolp sem er heilsufarsskoðaður sprautaður og ormahreinsaður, þessi hundur er virkilega hreinn og fínn, ég sá báða foreldra og allt gotið og mér finnst þessi aðstæða vera til sóma. Þennan hund á ég enn í dag og er stolt af honum.

Svona áður en þið ráðist á mig fyrir að eiga hund þaðan þá fór ég líka á bú í borgarnesi sem er með stora hunda og þar eru hundar líka geymdir í búrum.

Þessi skrif,mótmæli og annað finnst mér bara fyndið því þið virðist vera algjörlega sjónlaus á líðan dýrana, hreinlæti og framkomu fólks. Ég pæli mikið í því þegar ég kem inn á þessa lista á netinu, hvort þið séuð nokkuð eldri en 12 eða 15 ára krakkar sem hafið ekkert að gera.

'eg verð að hætta því ég hef ekki þennan tíma til að sitja fyrir framan tölvuna allan dagin, ég á hund, krakka og heimili sem þarf að sinna.

verið þið sæl.
Hiro