Einu sinni var bóndi sem hafði einn vinnumann og eina vinnukonu, maðurinn hét Viðar og konan hét Fýla,og Viðar varð mjög flippaður þegar það var mikill hávaði. Einn daginn þegar bóndinn fór á markaðinn kom mikið þrumuveður og Viðar varð mjög flippaður og rústaði öllum húsgögnunum og faldi Fýlu. Svo þegar bóndinn kom heim og sá að allt var í rusli rak hann Við og fann Fýlu.