Eftirfarandi fjarskipti áttu sér stað milli Bandaríkjamanna og Kanadabúa, skammt undan ströndum Nýfundnalands:
Kanada: Mæli með að þú breytir stefnu þinni um 15° til norðurs til að forðast árekstur.
BNA: Breytt þú stefnu þinni 15° til suðurs til að forðast árekstur.
Kanada: Ég endurtek, ég mæli eindregið með að þú breytir stefnu þinni 15° til norðurs.
BNA: Kemur ekki til greina. Þetta er USS Lincoln, næst stærsta flugmóðurskipið í Atlantshafsflota Bandaríkja Norður Ameríku. Okkur fylgja tvö beitiskip og tveir tundurspillar. Breytt þú stefnunni 15° til suðurs eða við neyðumst til að beyta valdi til að tryggja öryggi skipsins.
Kanada: Þetta er viti. Þú ræður.
Peace through love, understanding and superior firepower.