Hafiðið heirt um minkabúið sem minkaði og minkaði allveg þangað það var búið.

Ungur maður sá eldri hjón sitja saman á Burger King. Hann
tók eftir því að þau voru bara með eina máltíð. Hann
fylgdist með gömlu hjónunum og sá hvar gamli maðurinn skar
hamborgarann í tvennt, taldi kartöflurnar jafnt á milli
þeirra og hvort þeirra fékk tvö tómatssósubréf. Þegar
karlinn var
búinn að þessu byrjaði hann að borða á meðan konan hans sat
og horfði á hann háma í sig matinn.

Þetta fannst unga manninum grátlegt að sjá og gekk að þeim
og bauðst til að kaupa máltíð handa konunni svo þau þurfi
ekki að deila einni máltíð saman.

“Nei, vertu ekkert að því,” segir karlinn og bætir við að
þau hafa verið gift í 50. ár og hafa alltaf deilt öllu
saman.

Unga manninum fannst þetta ekki trúverðugt og spyr gömlu
konuna hvort hún ætli ekki að borða líka?

“Ekki strax elskan mín því hann er með tennurnar okkar
núna!”


Einu sinni voru tvær pylsur á grilli, þá sagði önnur: “Vá, hvað þú ert grilluð!”

Þá sagði hin: “Hey, talandi pylsa”


Hafiði heyrt um Hafnfirðingin sem dó þegar hann var að drekk mjólk?

Kýrin settist!
Ef að þrír verður af fjórum, og fjórir af sex, verður þá sex af fjórum? Nei sex verður átta!