Einu sinni voru Sherlock Holmes og d.r. Watson í tjaldútilegu. Þegar að þeir voru lagstir í pokana sagði Holmes við Watson: Watson, þegar að þú horfir upp í himininn hvað sérðu? Watson: Ég sé milljónir og aftur milljónir stjarna. Holmes: Og hvað segir það þér? Watson: Stjarnfræðilega segir það mér að heimurinn sé stór og að það séu lílega til milljón reikistjörnur á stærð við okkar, guðfræðilega segir það mér að Guð sé mikill og að við séum aðeins smá og lítilfjörleg, veðurfræðilega segir það mér að það verði gott veður á morgunn. Hvað segir það þér Holmes? Holmes: Einhver hefur stolið tjaldinu okkar…