Jón Lögfræðingur var að tala við nýjan viðskiptavin, bóndakonu sem vildi
fá skilnað við bóndann, manninn sinn.

„Hann gerir ómennskar kynlífskröfur kröfur til mín,“ sagði hún.

„Hvað meinarðu með því?“ spurði Jón.

„Jú, sjáðu til, um daginn stóð ég og var að horfa á kjúklingana og þá kom
hann allt í einu aftan að mér og tók mig bara á staðnum.“

„Kjúklingana?“ spurði Jón. „Ég vissi ekki að þið værum með hænur.“

„Nei, við erum ekki með hænur,“ sagði hún. „Þetta var við frystikistuna í
kaupfélaginu.“