Góð gáta Tveir menn hittust. Þeir hétu Jón og Gunnar. Jón lagði gátu fyrir Gunnar. Hún var svona: “Þrír fuglar sitja á grein. Maður kemur og skýtur einn fuglinn.” Svo spurði Jón: Hvað eru margir fuglar eftir? Gunnar sagði: Tveir. Þá sagði Jón: Nei, fuglarnir sem eru eftir fljúga í burtu af hræðslu, en mér líkar hvernig þú hugsar. Þá lagði Gunnar gátu fyrir Jón sem var svona: “Þrjár konur borða saman ís. Ein konan sýgur hann, ein býtur hann og ein sleikir hann. Hver er gift?” Þá sagði Gunnar: Eh… sú sem sýgur hann? Nei, það er sú sem er með giftingarhringinn, en mér líkar hvernig þú hugsar :)