Jói keypti sér nýjann riffil og ákvað einn daginn að fara á bjarnaveiðar.
Hann ferðaðist til alaska sá lítin brúnan björn og skaut hann.
Stuttu síða var komið við öxlina á honum, og þegar hann sneri sér við sá hann stóran svartan björn. Svarti björninn sagði: “þetta voru mjög slæm mistök hjá þér. Björnin sem þú skaust var frændi minn. Ég ætla að gefa þér 2 valmöguleika. Annaðhvort lem ég þig til dauða, eða ég fæ að misnota þig.”
Eftir stutta umhugsun, ákvað Jói að samþykkja seinni valmöguleikann. Þannig að svarti björnin sinnti þöfum sínum á honum.
Jafnvel þótt hann væri aumur í 2 vikur, náði Jói sér bráðlega og lofaði sjálfum sér að ná fram hefndum. Hann fór í aðra ferð til Alaska þar sem hann fann svarta björninn og skaut hann til bana.
Strax á eftir var komið við öxlina á honum. Í þetta skipti var risavaxinn skógarbjörn sem stóð við hliðina á honum. Skógarbjörninn sagði: “þetta voru slæm mistök, Jói. Þetta var frændi minn og núna hefuru 2 valmöguleika. Annaðhvort lem ég þig til dauða eða við stundum gróft kynlíf.”
Aftur hugsaði Jói sig um og ákvað að það væri betra að vera samvinnufús frekar en að vera barinn til dauða.
Þótt hann hefði lifað af tók það þógnokkra mánuði fyrir Jóa að ná sér í þetta skipti. Núna var Jói gersamlega brjálaður, þannig að hann fór aftur til Alaska tókst að finna skógarbjörninn og skaut hann til bana. Hann fann fyrir sælutilfinningu fyrir að hafa fengið fram hefndir, en örfáum augnarblikum seinna var bankað á öxlina á honum. Hann sneri sér við og sá risastórann ísbjörn fyrir aftan sig. Ísbjörninn leit á hann og sagði að lokum “viðurkenndu það jói… þú kemur ekki hingað til að veiða, er það?”