-Hvað sagði ljóskan þegar hún leit ofan í cheerios kassann?
,,Nei, sjáðu! Kleinuhringjafræ!''

-Af hverju er heili ljósku á stærð við baun að morgni dags?
Hann bólgnar út yfir nótt.

-Hvað skírði ljóskan gælusebrahestinn sinn?
Depil.

-Hvers vegna fór ljóskan yfir glervegginn?
Til að sjá hvað væri hinum megin.

-Þrjár ljóskur eru að reyna að skipta um ljósaperu. Ein af þeim ákveður að hringja í Neyðarlínuna.
Ljóskan: ,,Við þörfnust aðstoðar. Við erum þrjár ljóskur að skipta um ljósaperu.''
Neyðarlínan:,,Hmmmmm. Eru þið búnar að setja nýja peru í?''
Ljóskan:,,Já.''
Neyðarlínan:,,Rafmagnið er örugglega á í húsinu?''
Ljóskan:,,Að sjálfsögðu.''
Neyðarlínan: ,,Og það er örugglega kveikt á ljósrofanum?''
Ljóskan:,,Já,já.''
Neyðarlínan:,, Og það kviknar ekki á perunni?''
Ljóskan:,,Jú, það er allt í lagi með ljósið.''
Neyðarlínan:,, Hvað er þá vandamálið?''
Ljóskan:,, Okkur svimaði svo mikið þegar við hringsnerum stiganum að við duttum allar og meiddum okkur.''

-Hvernig veistu að ljóska hefur verið að nota tölvuna þína?
það er tipp-ex á skjánum.

-Hvernig reyndi ljóskan að drepa fuglinn?
Hún henti honum fram af bjargi,

-Hvernig reyndi ljóskan að drepa fiskinn?
Hún reyndi að drekkja honum.

-Ljóskan sendi póstkort heim:
,,Skemmti mér konunglega…..Hvar er ég?''

-Hefurðu heyrt um ljóskuna sem ætlaði að baða köttinn sinn?
Hún er ekki ennþá búin að ná öllum hárunum af tungunni.

-Hvernig nærðu einhentri ljósku niður úr tré?
Veifar til hennar.

-Hvernig dó heilasella ljóskunnar?
Alein.

-Hvað kallast ljóska með 2 heilasellur?
Ólétt ljóska.

-Ljóskan var orðin ansi illa stæð. Þá datt henni snjallræði í hug til að bæta fjárhaginn.Hún ákvað að ræna barni og krefjast lausnargjalds. Hún fór á leikskólann og sætti færis að gripa eitt barnið. Hún fór með barnið bak við tré og sagði við það: ,,Ég hef rænt þér.'' Hún skrifaði síðan orðsendingu á blað sem hljóðaði svo: ,,Ég rændi barninu þínu. Settu eina milljón í notuðum seðlum í bréfpoka og skildu hann eftir við grenitréð norðan megin við leikskólann í fyrramálið.'' Undirskrift,,Ljóska.'' Ljóskan nælir miðann í peysu barnsins og sendir það heim til foreldranna. Næsta morgun fer ljóskan á staðinn og gáir. Og viti menn, bréfpokinn er á sínum stað. Hún opnar hann og sér að í pokanum er ein milljón í notuðum seðlum. Í pokanum var einnig orðsending á miða: ,,Hvernig geturðu gert annari ljósku þetta?''

-Hvernig færðu blik í augun á ljósku?
Leggur ljóskastara upp að eyra hennar.

-Hvers vegna er ekki óalgengt að sjá ljóskur sitja upp í tré í nágrenni Háskólans?
Þær eru að velja sér grein.

-Af hverju var ljóskan svona óhress með Lundúnarferðina?
Hún komst að því að ,,Big Ben'' er bara klukka.

-Hvað er eitt besta við að vera ljóska?
Þú færð sjálf að fela páskaehhin þín.