Warhammer er spil og hobbí, maður málar karla og spilar svo með þeim. Warhammer flokkast í tvo hópa.
Warhammer 40.000:Framtíðin.
Og
Warhammer Fantsy:Fantasía eins og nafnið segir sér ekki sjálft.
Bæði er þetta mjög skemmtilegt.
Ég sjálfur safna Fantasy.

Fantasy liðin eru:

Beastman:Hálfstökkbreyttar skeppnur
Bretonnia:Menn, frekar ómerkilegir
Chaos warriors:Klikkaðir, gaman að safna þeim
Orcs and Goblins:Skrímsli, flottastir(Ég safna þeim)
Dark elves:Dökkir, svartálfar, að mínu mati leiðinlegir
Dwarfs:Dvergar flottir, einn galli þeir eru litlir og lítið að mála
Empire:Flottustu mennir, vernda gamla heiminn fyrir Chaos og Orcs
High elves:álfar Ágeætir, nokkuð cool
Lizardsmen:Frekar flottir, lítið til af þeim á Íslandi
Skaven:Rottur, allt í lagi að safna þeim
Tomb kings of Khemri:Ennþá óþekktir á Íslandi
Vampire counts´:Afturgöngur og þannig fyrir þá sem vilja spooky men
Wood elves:Álfar allt lagi en lítið til af þeim.

Ég veit ekkert um Warhammer 40.000 þannig að ég get lítið um það sagt.


Warhammer fæst í Búðinni Nexus í Hverfisgötu númer 14 held ég en er ekki alveg sure.

Jæja núna er ég búinn að segja frá hvernig þetta Warhammer áhugamál er og ég vona að fólk styðji framkvæmdir við þetta áhugamál.


Meira um Warhammer á www.gamesworkshop.com