Og áfram heldur herferðin


Þennan póst setti ég inn þann: 27. ágú, 21:20:

“Jæja, er ekki kominn tími á að það verða stofnað áhugamál um gamla tónlist frá hinni einu sönnu Gullöld.

Fyrir þá sem ekki vita er tímabilið frá u.þ.b. 1955-1975 nefnt gullöldin í tónlistarsögunni en á þessu tímabili voru uppi margar af bestu hljómsveitum sögunnar. Nægir þar að nefna Bítlana, Rolling Stones, Presley, Hendrix, Pink Floyd og svo mætti á áfram halda.

Það eru margir sem telja að stærsti hluti tónlistarheimsins í dag sé sori og hlusta frekar á eldri lög (þ.m.t. undirritaður).

Ég bið því alla sem mundu telja sig hafa áhuga á þessu áhugamáli að skrifa sig á þennan kork og ef að nægur áhugi fæst mun ég senda vefstjóra póst um þetta.”
10/9
Ég mun svo að sjálfsögðu bjóðast til að vera admin


Þar sem vefstjóri hefur ekki svarað pósti mínum mun ég halda þessu áfram………………..


Hér er listi yfir alla þá notendur sem hafa lýst yfir áhuga sínum (og það er ekki enn of seint að bæta <b>þínu</b> nafni inn á svo þú getur bætt þér við hér að neðan eða sent mér skilaboð <a href="http://www.hugi.is/ego/bigboxes.php?box_type=userinfo&user=geiri2&syna=msg“>hérna</a>.

geiri2
tholli
Tolkiennet
larandaria
bmson
ringer
Bitlar
jimhenson
Steinia
Shimotsuki
EEE
Xboxarinn
ToxI
tombstone
WuKillah
zhadow
jarpur
stab
Stonebite
Mezzias
akarn
gillisun
ThomYorke
Gibson
President
skari2
ingaausa
Hannez
BirkirF
smaddi
RAVING
FarmerJon
Badmf
skratti666
DAmage
Tyse


Samtals eru þetta 36 hugarar svo að ég tel góðan grundvöll fyrir þessu<br><br>——–

geiri2, beztur mælir: það er kominn tími á gullaldaráhugamál.

All you need is love <IMG SRC=”http://www.hugi.is/ego/image.php?picture_id=1576"