Góðan daginn, ég er með þá geðveiku hugmynd um að opna Tribes áhugamálið enn á ný þar sem hinn glæsilegi Tribes: Vengeance fer að koma von bráðar. Það er auðvitað alltaf góð hugmynd að reyna að dreifa íslenska leikjaaðdáendum á nýrri og nýrri leiki.
Býð mig og kýs mig sem admin á áhugamálinu, annarsvegar er hægt að nálgast Multiplayer demo hér: http://media.hugi.is/hahradi/demos/tribesv_mpdemo.exe
og Singleplayer demo hér: http://media.hugi.is/hahradi/demos/tribesv_spdemo_en.zip
Þætti vænt um það ef það kæmi svo kannski 1-2 íslenskir serverar, sjá hvernig gengur, og ef gengur vel halda þeim uppi.
Reyna svo að dreifa íslenska internets-leikja-spilara frá aðeins CS og EVE þó þar séu gullmolar á ferð.
Rawrokbye