Veit einhver hvernig ég á að gera harðandisk tilbuinn í WinXP? (setja partition á hann með t.d f-disk) finn ekkert.. sé ekki einu sinni diskinn í my computer.. en samt í device manager. Þetta er nýr WD 200GB diskur.. Er með Fat32 á hinum diskunm..
Veit ég get notað startup diks til þess að fara í cmd áður en ég kem inní windowsið..
En engan svoleiðs á ég..

Veit einhver um stað þar sem ég dl-að forritu sem býr til startup-disk sem ég get síðan skrifað á geisladisk..(er ekki með diskettudrif..)

Eða segja mér bara hvernig á að gera þetta tilbúið í XP án starup disks..:)