Góðan daginn

Er einhver séns að fá áhugamál hér sem myndi fjalla um björgun og slysavarnarmál almennt. Þetta væri góður vettfangur fyrir umræður milli björgunarsv. manna og almennings.

Sumum finnst þetta kannski asnalegt að byðja um þetta en haldið þið að það séu mörg félagasamtök sem geta kallað út yfir 3000þ manns með einni stórri sms-sendingu. Og allt eru þetta sjálboðaliðar sem koma hvenær sem er sólahringsins, alveg sama hvað þeir eru að gera, þeir henda öllu frá sér og mæta til að hjálpa …….kannski þér……eða bróður þínum….eða konunni þinni.

Ég villdi bara aðeins nöldra, vonandi takið þið því með virðingu.

Takk

zimmmmmmmmmm