Góðan daginn,

Setti upp linux á aukatölvu sem ég er með heima, í vélinni er tv-kort sem mig langar að fá til að virka. Kortið virkar fínt í Windows en þegar ég boota í linux og ætla að nota kortið þá finnur það engar stöðvar.
Kann nú frekar lítið á linux, svo allar upplýsingar koma að notum.

Kortið er Broketree bt878

jorm