Gleymt lykilorð
Nýskráning
Húðflúr og götun

Húðflúr og götun

2.421 eru með Húðflúr og götun sem áhugamál
18.544 stig
109 greinar
2.972 þræðir
57 tilkynningar
24 pistlar
1.666 myndir
195 kannanir
70.380 álit
Meira

Ofurhugar

misstattooine misstattooine 872 stig
Fenrir Fenrir 562 stig
Spiker Spiker 542 stig
KronoZ KronoZ 436 stig
Eliiin Eliiin 408 stig
NineInchElvis NineInchElvis 322 stig
creampuff creampuff 282 stig

Stjórnendur

Freyja (25 álit)

Freyja Freyja úr goðafræðinni með gullna eplið af toppi veraldar Á eftir að klára hana, því hef ég ekkert allt af henni á myndinni, posta annari þegar hún er tilbúin.
Hannað af Vincent

Carpe Diem (23 álit)

Carpe Diem Fékk mér þetta tattoo um daginn, eins og áður var sagt er þetta Carpe Diem(seize the day) á austurlenskunni.

Framburðurinn er: ba wo jin ryh

Er mjög sáttur við hvernig þetta kom út, það virðist vera pínu skakkt en það er bara útaf því að ég þurfti að snúa upp á handlegginn til að geta náð myndinni. Ef maður fær sér svona tattoo er gagnrýnin alltaf jafn skemmtileg: “Jájá, er þetta svona uppskrift að núðlusúpu?!?” … frumlegt.

geggjað (16 álit)

geggjað fann þennan flúrara á inkednation, man ekki hvað hann hét. Þvílík dýpt og realismi hjá honum í þessu flúri

Hringur í nefi (24 álit)

Hringur í nefi Hringur í nefinu mínu..með kúluna útúr og ekki…hvort ætti ég að hafa, inni eða úti??

Mitt fyrsta (19 álit)

Mitt fyrsta jáá ég fékk mitt fyrsta tattú hjá Sverri, En ég fékk mér nafnið mitt í íslenskum rúnum.

Þarna stendur Geir S

Mín tvö (56 álit)

Mín tvö ég fékk gatið í nefið fyrir svona, hálfu ári sirka, á tattoo og skart og ég gerði labret gatið sjálf núna ááááá mánudaginn síðasta.
er enþá bólgin eins og sérst -_-

mitt fyrsta (9 álit)

mitt fyrsta my baby dragon ^^

Ear Pointing (37 álit)

Ear Pointing Vó… mér finnst þetta soldið over the top!

Pæling (19 álit)

Pæling er að hugsa að fá mér ægishjálm á kálfann hvað finnst ykku

mitt fyrsta (29 álit)

mitt fyrsta jæja, mitt fyrsta gat þótt ég efist um að þau verði fleiri :) fékk mér þetta í síðustu viku og líkar skrambi vel!
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok